Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 22:30 Kane og Son fagna síðara markinu í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Harry Kane og Heung-Min Son voru enn og aftur arkitektarnir í sigri Tottenham er liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í dag. Kane lagði upp fyrra markið fyrir Son eftir tæplega stundarfjórðung og skömmu fyrir hlé lagði Son svo boltann á Kane sem skaut boltanum í slá og inn. Harry Kane, fyrirliði Tottenham, var í viðtali við Sky Sports eftir leikinn og var meðal annars spurður út í samband þeirra Kane og Son. „Okkur líður vel. Við erum báðir á aldri þar sem við erum á leið inn á okkar besta skeið og við skiljum hvorn annan,“ sagði Kane um sambandið. „Þetta var góð stoðsending frá Sonny og það var gaman að sjá boltann fara inn,“ bætti hann við um annað mark Tottenham. Tottenham er eftir sigurinn á toppi deildarinnar en Arsenal er í vandræðum. Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar. "We're just feeling good. We're both at an age where we're coming into our prime and understanding each other."Harry Kane explains why his partnership with Son Heung-Min is becoming so lethal.Watch the reaction on Sky Sports PL pic.twitter.com/AElSy179kK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Harry Kane og Heung-Min Son voru enn og aftur arkitektarnir í sigri Tottenham er liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í dag. Kane lagði upp fyrra markið fyrir Son eftir tæplega stundarfjórðung og skömmu fyrir hlé lagði Son svo boltann á Kane sem skaut boltanum í slá og inn. Harry Kane, fyrirliði Tottenham, var í viðtali við Sky Sports eftir leikinn og var meðal annars spurður út í samband þeirra Kane og Son. „Okkur líður vel. Við erum báðir á aldri þar sem við erum á leið inn á okkar besta skeið og við skiljum hvorn annan,“ sagði Kane um sambandið. „Þetta var góð stoðsending frá Sonny og það var gaman að sjá boltann fara inn,“ bætti hann við um annað mark Tottenham. Tottenham er eftir sigurinn á toppi deildarinnar en Arsenal er í vandræðum. Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar. "We're just feeling good. We're both at an age where we're coming into our prime and understanding each other."Harry Kane explains why his partnership with Son Heung-Min is becoming so lethal.Watch the reaction on Sky Sports PL pic.twitter.com/AElSy179kK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira