Grealish og Barkley í vandræðum eftir partí Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 12:00 Vandræðagemsarnir. Matthew Ashton/Getty Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Ross Barkley fylgdu ekki reglum og skemmtu sér vel á veitingastað í gær. Jack Grealish og Ross Barkley, leikmenn Aston Villa, eru búnir að koma sér í vandræði eftir að hafa tekið þátt í teiti í Lundúnum í gær. Harðar reglur gilda í Englandi vegna kórónuveirunnar þessar vikurnar og sér í lagi eiga leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að passa sig — svo hægt sé að spila áfram fótbolta. Englendingarnir tveir náðust á mynd á Bagetelle veitingastaðnum á laugardaginn þar sem þeir fögnuðu afmæli Barkley. Grealish var mættur sem og nokkrir aðrir vinir Barkley. Þeir voru mættir á staðnum upp úr klukkan 15 en þar sátu þeir að sumbli og drukki kampavín, vodka, bjór og meira til allan daginn. Heimildarmaður segir að leikmennirnir hafi ekki borið grímu. Í reglunum í London er mælt með því að fólk hitti bara þær manneskjur sem það býr með og ekki vera hitta fólk sem er ekki í fjölskyldu búbblunni. Hvorki Grealish né Barkley vildu tjá sig um atvikið en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Grealish kemur sér í vandræði á árinu. Það gerðist einnig í byrjun ársins er hann var tekinn undir áhrifum að keyra Range Rover bíl sinn. Jack Grealish and Ross Barkley 'in Covid rule-breaking shame after attending all-day party' https://t.co/qXV1nSk1N4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Jack Grealish og Ross Barkley, leikmenn Aston Villa, eru búnir að koma sér í vandræði eftir að hafa tekið þátt í teiti í Lundúnum í gær. Harðar reglur gilda í Englandi vegna kórónuveirunnar þessar vikurnar og sér í lagi eiga leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar að passa sig — svo hægt sé að spila áfram fótbolta. Englendingarnir tveir náðust á mynd á Bagetelle veitingastaðnum á laugardaginn þar sem þeir fögnuðu afmæli Barkley. Grealish var mættur sem og nokkrir aðrir vinir Barkley. Þeir voru mættir á staðnum upp úr klukkan 15 en þar sátu þeir að sumbli og drukki kampavín, vodka, bjór og meira til allan daginn. Heimildarmaður segir að leikmennirnir hafi ekki borið grímu. Í reglunum í London er mælt með því að fólk hitti bara þær manneskjur sem það býr með og ekki vera hitta fólk sem er ekki í fjölskyldu búbblunni. Hvorki Grealish né Barkley vildu tjá sig um atvikið en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Grealish kemur sér í vandræði á árinu. Það gerðist einnig í byrjun ársins er hann var tekinn undir áhrifum að keyra Range Rover bíl sinn. Jack Grealish and Ross Barkley 'in Covid rule-breaking shame after attending all-day party' https://t.co/qXV1nSk1N4— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira