Finna ekki sama „ótta í hjartanu og við gerum“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. nóvember 2020 11:00 Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fim ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fimm ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður. „Þessi ár sem við lifum á marka vatnaskil þar sem umhverfisstefna fyrirtækja hættir að vera eitthvað krúttlegt hliðarmál, og er núna orðin líflína fyrirtækisins. Fjarlæg losunarviðmið þýða ekki neitt ef við tökum ekki til aðgerða núna í dag,“ segir Gunnhildur Fríða loftlagsaktivisti aðspurð um það hvaða skilaboð henni finnist brýnast að atvinnulífið hlusti á og bregðist við strax. Í erindi sínu talar Gunnhildur Fríða beint til atvinnulífs og stjórnmála og lýsir því hvernig hún og hennar kynslóð eru að upplifa stöðuna. Gunnhildur Fríða situr m.a. í stjórn Arctic Youth Network og hefur tekið þátt í loftlagsverkföllunum í nokkur ár. „Ég byrjaði að taka þátt í loftslagsverkföllunum þegar ég var 16 ára, þar sem nemendur á öllum aldri koma saman á hverjum föstudegi til þess að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Hreyfingin hefur meira að segja mótmælt í gegnum netið á meðan Covid faraldurinn hefur gengið yfir. Við höfum lagt fram tillögu að neyðaryfirlýsingu stjórnvalda, og talað fyrir aðgerðum byggðar á vísindalegum forsendum, en mér finnst stjórnvöld ekki taka málið nógu alvarlega. Ég held að stjórnmálamenn finni ekki fyrir sama ótta í hjartanu og við gerum, þegar fréttir eru sagðar af afleiðingum loftslagsbreytinga úti í heimi,“ segir Gunnhildur. Við spyrjum Gunnhildi um hennar áform og draumastarf í framtíðinni. „Ég ætlaði að byrja nám við Harvard í haust, en vegna Covid fékk ég ekki landvistaleyfi og frestaði því skólagönguni um eitt ár í stað þess að byrja í Harvard í gegnum Zoom. Mig langar að læra Umhverfisfræði og heimspeki úti í Harvard,“ segir Gunnhildur og bætir við: „Á meðan Covid gengur yfir er ég á útivistabraut í Lýðskólanum á Flateyri, sem er örugglega besti staðurinn til að vera á meðan faraldurinn gengur yfir. Vestfirðir eru mjög fallegir.“ Hér má sjá erindi Gunnhildar. Umhverfismál Tengdar fréttir Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Hér eru átta dæmi um tölvupósta sem fólk er hvatt til að hætta að senda sín á milli því allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor. 24. nóvember 2020 07:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
„Þessi ár sem við lifum á marka vatnaskil þar sem umhverfisstefna fyrirtækja hættir að vera eitthvað krúttlegt hliðarmál, og er núna orðin líflína fyrirtækisins. Fjarlæg losunarviðmið þýða ekki neitt ef við tökum ekki til aðgerða núna í dag,“ segir Gunnhildur Fríða loftlagsaktivisti aðspurð um það hvaða skilaboð henni finnist brýnast að atvinnulífið hlusti á og bregðist við strax. Í erindi sínu talar Gunnhildur Fríða beint til atvinnulífs og stjórnmála og lýsir því hvernig hún og hennar kynslóð eru að upplifa stöðuna. Gunnhildur Fríða situr m.a. í stjórn Arctic Youth Network og hefur tekið þátt í loftlagsverkföllunum í nokkur ár. „Ég byrjaði að taka þátt í loftslagsverkföllunum þegar ég var 16 ára, þar sem nemendur á öllum aldri koma saman á hverjum föstudegi til þess að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Hreyfingin hefur meira að segja mótmælt í gegnum netið á meðan Covid faraldurinn hefur gengið yfir. Við höfum lagt fram tillögu að neyðaryfirlýsingu stjórnvalda, og talað fyrir aðgerðum byggðar á vísindalegum forsendum, en mér finnst stjórnvöld ekki taka málið nógu alvarlega. Ég held að stjórnmálamenn finni ekki fyrir sama ótta í hjartanu og við gerum, þegar fréttir eru sagðar af afleiðingum loftslagsbreytinga úti í heimi,“ segir Gunnhildur. Við spyrjum Gunnhildi um hennar áform og draumastarf í framtíðinni. „Ég ætlaði að byrja nám við Harvard í haust, en vegna Covid fékk ég ekki landvistaleyfi og frestaði því skólagönguni um eitt ár í stað þess að byrja í Harvard í gegnum Zoom. Mig langar að læra Umhverfisfræði og heimspeki úti í Harvard,“ segir Gunnhildur og bætir við: „Á meðan Covid gengur yfir er ég á útivistabraut í Lýðskólanum á Flateyri, sem er örugglega besti staðurinn til að vera á meðan faraldurinn gengur yfir. Vestfirðir eru mjög fallegir.“ Hér má sjá erindi Gunnhildar.
Umhverfismál Tengdar fréttir Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Hér eru átta dæmi um tölvupósta sem fólk er hvatt til að hætta að senda sín á milli því allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor. 24. nóvember 2020 07:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Hér eru átta dæmi um tölvupósta sem fólk er hvatt til að hætta að senda sín á milli því allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor. 24. nóvember 2020 07:00
Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00