Aldrei fleiri dáið vegna Covid-19 Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2020 09:58 Heilbrigðisstarfsmenn í Moskvu flytja konu á sjúkrahús. EPA/SERGEI ILNITSKY Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Yfirvöld í Rússlandi hafa opinberað metfjölda látinna vegna Covid-19, tvo daga í röð. Minnst 507 dóu vegna veirunnar í gær og er það í fyrsta sinn sem talan fer yfir 500 í Rússlandi. Í gær var fjöldinn 491 og var það einnig met. Alls hafa 37.538 dáið vegna Covid-19 í Rússlandi. Nýsmitaðir voru 23.675 í gær. Þar af 4.685 í Moskvu og 3.421 í St. Pétursborg en þar hefur smituðum farið fjölgandi að undanförnu. Nýgengi smita hefur hækkað úr 6,1 einum í 17,1 á hverja hundrað þúsund íbúa á undanförnum vikum. Tass fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir að nú séu 464.564 virk smit í landinu, samkvæmt opinberum tölum. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, sagði fyrir viku síðan að hann hefði áhyggjur af stöðunni í Rússlandi. Varaði hann sérstaklega héraðsstjóra Rússlands við því að reyna að fegra stöðuna í héruðum sem þeir stjórna. Sjúkrahús í borginni Ufa var nýverið dæmt til að greiða sekt fyrir að hafa leyna rúmlega 1.400 smitum. Embættismenn í borginni segja að um misskilning hafi verið að ræða og lögmenn sjúkrahússins segjast ætla að áfrýja niðurstöðunni. Samkvæmt frétt Moscow Times segja yfirvöld í Rússlandi að það að þessum smitum hafi verið leynt hafi leitt til umfangsmikillar dreifingar veirunnar í héraðinu.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira