Áhorfendur leyfðir í Bretlandi frá og með næstu viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2020 17:46 Það fer að styttast í að stuðningsfólk Leeds United geti mætt á völlinn og séð lið sitt spila í ensku úrvalsdeildinni. George Wood/Getty Images Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að þegar létt yrði á sóttvörnum þar í landi þann 2. desember yrðu áhorfendur aftur leyfilegir á íþróttaviðburðum, það er á þeim svæðum sem það er talið öruggt. Það verður þó langt frá því uppselt á leiki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en aðeins mega fjögur þúsund áhorfendur koma saman á einum og sama leiknum. Mun það eiga við íþróttaviðburði sem eru utandyra og á þem landshlutum sem falla ekki undir áhættusvæði. Hefur borgum og landshlutum í Bretlandi verið skipt upp í þrjú stig. Þeir íþróttaviðburðir sem fara fram á stigi 1 mega hafa allt að fjögur þúsund áhorfendur. Á stigi 2 eru tvö þúsund áhorfendur en á stigi 3 eru engir áhorfendur leyfðir. Borgirnar Liverpool og Manchester eru á stigi 3 og því þurfa félög á borð við Everton og Manchester United að bíða með að opna hliðin. Government announcing on Thursday which tiers areas of England will be in after lockdown next week. Latest infection rates on the image give an indication.How that affects sport:Tier 1, up to 4,000 fans allowed in stadiumsTier 2, up to 2,000 fans allowedTier 3, no fans pic.twitter.com/r8qGHcoerW— Rob Harris (@RobHarris) November 23, 2020 Rob Harris, íþróttablaðamaður hjá Associated Press, greindi fyrst frá í dag. Enski boltinn Bretland Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að þegar létt yrði á sóttvörnum þar í landi þann 2. desember yrðu áhorfendur aftur leyfilegir á íþróttaviðburðum, það er á þeim svæðum sem það er talið öruggt. Það verður þó langt frá því uppselt á leiki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en aðeins mega fjögur þúsund áhorfendur koma saman á einum og sama leiknum. Mun það eiga við íþróttaviðburði sem eru utandyra og á þem landshlutum sem falla ekki undir áhættusvæði. Hefur borgum og landshlutum í Bretlandi verið skipt upp í þrjú stig. Þeir íþróttaviðburðir sem fara fram á stigi 1 mega hafa allt að fjögur þúsund áhorfendur. Á stigi 2 eru tvö þúsund áhorfendur en á stigi 3 eru engir áhorfendur leyfðir. Borgirnar Liverpool og Manchester eru á stigi 3 og því þurfa félög á borð við Everton og Manchester United að bíða með að opna hliðin. Government announcing on Thursday which tiers areas of England will be in after lockdown next week. Latest infection rates on the image give an indication.How that affects sport:Tier 1, up to 4,000 fans allowed in stadiumsTier 2, up to 2,000 fans allowedTier 3, no fans pic.twitter.com/r8qGHcoerW— Rob Harris (@RobHarris) November 23, 2020 Rob Harris, íþróttablaðamaður hjá Associated Press, greindi fyrst frá í dag.
Enski boltinn Bretland Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira