Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Karl Lúðvíksson skrifar 16. nóvember 2020 10:04 Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur. Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. Eins og venjulega er mikið af skemmtilegu efni í blaðinu um stangveiði en þar á meðal má nefna frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá. Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður. Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði