Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton fagnar því að hafa orðið heimsmeistari í sjöunda sinn. Dan Istitene/Getty Images Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1. Formúla Bretland Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1.
Formúla Bretland Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti