Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2020 15:47 Dr Tedros Adhanom Ghebreyesus gagnrýndi stórveldi heimsins fyrir skort á forystu. AP/Christopher Black Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. Til þess þyrfti þó að breyta réttu tólunum og varaði hann við því að hef það yrði ekki gert gæti faraldurinn varið lengi. Þessi orð lét Ghebreyesus falla á Afríkuráðstefnum Financial Times í dag. Þar sagði hann einnig að skortur á forystu frá stórveldum heimsins hefði gert faraldurinn verri. Án þess að gagnrýna tiltekin ríki sagði hann forystumönnum stærstu hagkerfa heims að taka í stjórnartaumana. Ghebreyesus sagði einnig að bóluefni gætu verið komin í notkun í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. Um 37,5 milljónir hafa smitast af nýju kórónuveirunni, svo vitað sé, og opinber dauðsföll nálgast 1,1 milljón. „Það hefur verið sannað í mörgum löndum að hægt er að ná stjórn á faraldrinum,“ sagði Ghebreyesus. Þeirra á meðal væru nágrannar Kína, sem í fyrstu var talið að faraldurinn myndi leika grátt. Ríki eins og Japan, Suður-Kórea, Víetnam og Laos. Þá benti hann á að um 70 prósent staðfestra smita megi rekja til tíu ríkja. Þar á meðal eru Bandaríkin, Brasilía, Indland, Rússland, Kólumbía og spánn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10 Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. 12. október 2020 11:10
Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. 11. október 2020 19:01
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9. október 2020 09:49
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. 8. október 2020 07:14
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28