Hamilton jafnaði met Schumacher Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 14:30 Tveir af þeim allra bestu. Sky Sports Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá. Formúla Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, vann sinn 91. kappakstur í keppninni í dag er hann kom fyrstur í mark í Eifel-kappakstrinum í Þýskalandi. Jafnaði hann þar með met Michael Schumacher en sá þýski vann einnig 91 kappakstur á sínum tíma. 9 1 A record we could barely imagine would one day be matched.Lewis Hamilton equals the legendary Michael Schumacher's win tally, earning a special prize from Michael's son, Mick #EifelGP #F1 pic.twitter.com/3B2SFE4JKe— Formula 1 (@F1) October 11, 2020 Hamilton er nú einnig skrefi nær fjölda heimsmeistaratitla sem Schumacher vann. Hamilton er með sex sem stendur á meðan Schumacher vann sjö. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes og helsti keppinautur um heimsmeistaratitil ökumanna, þurfti að draga sig úr keppni í dag vegna vélabilunnar. Bottas hóf keppni á ráspól en Hamilton tók fram úr honum á þrettánda hring. Skömmu síðar þurfti Bottas að draga sig úr keppni vegna bilunar í vél sinni. Hamilton vann keppnina í kjölfarið nokkuð örugglega þó Max Verstappen hjá Red Bull hafi gert sitt besta til að halda spennu í kappakstrinum. HISTORY Lewis WINS his 91st Grand Prix at the Nürburgring and equals Michael @schumacher s record for most @F1 wins!!! #EifelGP pic.twitter.com/cD3inZxtbG— Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) October 11, 2020 Daniel Ricciardo kom þar á eftir, er það í fyrsta skipti sem hann kemst á verðlaunapall síðan hann gekk til liðs við bílaframleiðandann Renault. Sky Sports greindi frá.
Formúla Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira