120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. september 2020 10:00 Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Vísir/Vilhelm Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica hefur það markmið í vinnunni að um 25% af vinnutímanum fari í umbætur og ný tækifæri. Utan vinnu er markmiðið að komast á 120 fjallstoppa árið 2020. Skipulagið liggur í Outlook og OneNote en án þeirra myndi ekkert gerast. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er morgunhani og vakna uppúr klukkan sex á morgana.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég vakna í rólegheitunum, fæ mér morgunmat og te, kíki á tövlupóstinn og skipulegg vinnudaginn. Klukkan sjö sjö byrjum við maðurinn minn að vekja börnin okkar fjögur, það getur tekið sinn tíma. Annars verða morgnarnir að meiri gæðastundum eftir því sem börnin eldast. Ég er mætt á skrifstofuna milli átta og níu.“ Hafa áhugamál eða tómstundir eitthvað breyst í kjölfar Covid? „Ég hef alltaf haft gaman af utandyra hreyfingu, ég eignaðist fjögur börn á sjö árum og þá var ekki mikill tími til að sinna áhugamálinu. En núna þegar krakkarnir eru orðnir 10-17 ára þá er ég alveg heltekin af fjallgöngum. Í fyrra fór ég 100 sinnum á fjallstopp og markmiðið er 120 sinnum á þessu ári. Síðan vorum við sjö vinkonur að skrá okkur í Landvætti, þannig að nú hafa utanvegahlaup og utanvegahjól bæst við og svo koma skíðin og sundið inn síðar í vetur.“ Á Hornströndum en Júlía segist heltekin af fjallgöngum og skráði sig nýverið í Landvætti með vinkonum. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þegar þú starfar á heilbrigðismarkaði þá óhjákvæmlega hefur COVID einkennt það sem af er af árinu, starfsfólk Distica hefur staðið sig framúrskarandi vel í að tryggja nægar birgðir af lyfjum og lækningatækjum í landinu. Distica er á þjónustuvegferð svo mikið af mínum tíma fer í að ræða þjónustu Distica við viðskiptavini okkar og gera umbætur á ferlum okkar til að bæta þjónustu.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er mjög skipulögð, líf mitt er í outlook, ef það er ekki í outlook eða one note þá mun það ekki gerast. Við stjórnendur Distica höfum verið að reyna að draga lærdóm af COVID, við sáum í COVID heimavinnunni að við höfðum meira svigrúm til að sinna umbótum, við erum því með fasta COVID vinnudaga þar sem við vinnum heima og vinnum bara að umbótum. Einnig höfum við ákveðið að halda okkur við að hafa suma fundi á Teams og gerðum það þegar COVID var í lægð og munum halda því áfram eftir COVID. Markmið mitt er að eyða að minnsta kosti 25% af tíma mínum í umbætur og ný tækifæri.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alveg handónýt á kvöldin, morgnarnir eru minn tími. Ég er orðin þreytt uppúr klukkan níu á kvöldin en held mér vakandi til klukkan tíu svo ég fái nú einhvern tíma með eiginmanninum.“ Kaffispjallið Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00 Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica hefur það markmið í vinnunni að um 25% af vinnutímanum fari í umbætur og ný tækifæri. Utan vinnu er markmiðið að komast á 120 fjallstoppa árið 2020. Skipulagið liggur í Outlook og OneNote en án þeirra myndi ekkert gerast. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er morgunhani og vakna uppúr klukkan sex á morgana.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég vakna í rólegheitunum, fæ mér morgunmat og te, kíki á tövlupóstinn og skipulegg vinnudaginn. Klukkan sjö sjö byrjum við maðurinn minn að vekja börnin okkar fjögur, það getur tekið sinn tíma. Annars verða morgnarnir að meiri gæðastundum eftir því sem börnin eldast. Ég er mætt á skrifstofuna milli átta og níu.“ Hafa áhugamál eða tómstundir eitthvað breyst í kjölfar Covid? „Ég hef alltaf haft gaman af utandyra hreyfingu, ég eignaðist fjögur börn á sjö árum og þá var ekki mikill tími til að sinna áhugamálinu. En núna þegar krakkarnir eru orðnir 10-17 ára þá er ég alveg heltekin af fjallgöngum. Í fyrra fór ég 100 sinnum á fjallstopp og markmiðið er 120 sinnum á þessu ári. Síðan vorum við sjö vinkonur að skrá okkur í Landvætti, þannig að nú hafa utanvegahlaup og utanvegahjól bæst við og svo koma skíðin og sundið inn síðar í vetur.“ Á Hornströndum en Júlía segist heltekin af fjallgöngum og skráði sig nýverið í Landvætti með vinkonum. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þegar þú starfar á heilbrigðismarkaði þá óhjákvæmlega hefur COVID einkennt það sem af er af árinu, starfsfólk Distica hefur staðið sig framúrskarandi vel í að tryggja nægar birgðir af lyfjum og lækningatækjum í landinu. Distica er á þjónustuvegferð svo mikið af mínum tíma fer í að ræða þjónustu Distica við viðskiptavini okkar og gera umbætur á ferlum okkar til að bæta þjónustu.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er mjög skipulögð, líf mitt er í outlook, ef það er ekki í outlook eða one note þá mun það ekki gerast. Við stjórnendur Distica höfum verið að reyna að draga lærdóm af COVID, við sáum í COVID heimavinnunni að við höfðum meira svigrúm til að sinna umbótum, við erum því með fasta COVID vinnudaga þar sem við vinnum heima og vinnum bara að umbótum. Einnig höfum við ákveðið að halda okkur við að hafa suma fundi á Teams og gerðum það þegar COVID var í lægð og munum halda því áfram eftir COVID. Markmið mitt er að eyða að minnsta kosti 25% af tíma mínum í umbætur og ný tækifæri.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er alveg handónýt á kvöldin, morgnarnir eru minn tími. Ég er orðin þreytt uppúr klukkan níu á kvöldin en held mér vakandi til klukkan tíu svo ég fái nú einhvern tíma með eiginmanninum.“
Kaffispjallið Heilsa Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00 Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00 Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. 19. september 2020 10:00
Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Gestur kaffispjallsins þessa helgina er Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. 12. september 2020 10:00
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00