Evrópskir diplómatar til verndar Alexievitsj á heimili hennar Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 13:49 Mynd sem tekin var á heimili Svetlönu Alexievitsj í morgun. Twitter/Ann Linde Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga. Hvíta-Rússland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Utanríkiráðherra Svíþjóðar, Ann Linde, hefur birt mynd af evrópskum diplómötum með hvítrússneska Nóbelsverðlaunahafanum Svetlana Alexievitsj á heimili hennar. Fyrr í dag sagði Alexievitsj að grímuklæddir menn hafi reynt að brjótast þar inn. Alexievitsj bauð fjölmiðlamönnum til fundar á heimili sitt fyrr í dag, en hún er síðasti meðlimur samhæfingarráðs stjórnarandstæðinga í Hvíta-Rússlands sem er ekki í haldi yfirvalda. Alexievitsj hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir sögur sínar af lífi fólks á Sovéttímanum. Harassments, arrests & forced exile of opposition in Belarus is serious violation of peaceful protests by the regime in Belarus. Happy to share this photo taken a moment ago in Minsk withSvetlana Aleksijevitj surrounded by European diplomats, including a Swedish diplomat. pic.twitter.com/b96Nafhlf6— Ann Linde (@AnnLinde) September 9, 2020 Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands og Alexander Lúkasjenkó forseti hafa beint spjótum sínum að að stjórnarandstæðingum í kjölfar mótmælaöldu sem blossaði upp í landinu eftir að Lúkasjenkó var sagður hafa unnið stórsigur í forsetakosningunum í landinu í síðasta mánuði. Hann hefur verið sakaður um stórfellt kosningasvindl. Þúsundir hafa verið handteknir Maria Kolesnikova, ein þriggja kvenna sem tóku saman höndum til að skora Lúkasjenkó á hólm, er nú í haldi lögreglu eftir að hún neitaði að verða við beiðni yfirvalda að yfirgefa landið og halda til Úkraínu. Í morgun var svo greint frá því að lögfræðingurinn Maxim Znak, sem einnig átti sæti í samhæfingarráðinu, hafi verið tekinn höndum í morgun. Þúsundir stjórnarandstæðinga og mótmælenda hafa verið handteknir í Hvíta-Rússlandi síðustu daga.
Hvíta-Rússland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira