Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 18:45 Kevin De Bruyne þótti bestur á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. VÍSIR/GETTY Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. De Bruyne átti frábæra leiktíð í liði Manchester City sem þó endaði í 2. sæti deildarinnar. Það eru leikmennirnir sjálfir í deildinni sem standa að valinu, sem fór fram seinna á árinu en ella enda lauk leiktíðinni ekki fyrr en í lok júlí vegna kórónuveirufaraldursins. Ný leiktíð hefst á laugardaginn. Englandsmeistarar Liverpool áttu besta leikmann ársins leiktíðirnar tvær á undan þeirri síðustu, þegar Virgil Van Dijk og Mohamed Salah voru valdir. „Þetta er mikill heiður, að vera valinn af starfsbræðrum sínum, keppinautum úr öðrum liðum sem maður er alltaf að spila gegn á vellinum. Það að þeir velji mann er stórkostlegt,“ er haft eftir De Bruyne á BBC um valið. De Bruyne er að sjálfsögðu í liði ársins en í því eru jafnframt fimm fulltrúar meistara Liverpool. Trent Alexander-Arnold, sem átti magnað tímabil sem bakvörður Liverpool, var valinn besti ungi leikmaðurinn. The @PFA Team of the YearWhat do you think? pic.twitter.com/VUeUrXHJJH— Goal (@goal) September 8, 2020
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 17:28
Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. 7. september 2020 22:30