Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 12:30 Það var mikill hiti í leik liðanna sem Lampard sér nú eftir. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira