Abe hættur Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:22 Shinzo Abe á fundi með Bandaríkjaforseta í september í fyrra. Abe hefur verið heilsuveill og talið er að hann muni segja af sér af þeim sökum í dag. AP/Evan Vucci Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína. Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína.
Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47
Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent