Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:00 Þorsteinn Pétur forstjóri Deloitte. Vísir/Vilhelm Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson, segist byrja daginn á því að horfa á fallegu konuna sína. Þorsteinn er þessa dagana að vinna í stefnumótun ásamt því að búa sig undir annasamt haust, sem án efa mun hafa áhrif á svefnvenjurnar. Þorsteinn Pétur er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég er yfirleitt að vakna á milli sex og sjö á morgnanna en það mun örugglega breytast þegar tvíburarnir koma í september.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Horfi á fallegu eiginkonu mína.“ Breyttist sumarfrí fjölskyldunnar eitthvað hjá ykkur vegna Covid? „Við höfum farið til suður Spánar síðustu sumur í tvær til fjórar vikur og hefðum án efa planað slíkt frí þetta árið með börnunum og tengdamömmu hefði ekki verið fyrir Covid. Við fjölskyldan fórum í staðinn í frábæra 11 daga hringferð um Ísland og nutum samverunnar saman og því sem Ísland hefur upp á að bjóða.“ Þessa dagana vinnur Þorsteinn Pétur að nýrri fjögurra ára stefnu Deloitte.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er bæði að vinna að innanhúsmálum og sinna viðskiptavinum mínum. Þá er ég einnig að drífa áfram nýja fjögurra ára metnaðarfulla stefnu félagsins.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég reyni að forgangsraða eftir bestu getu, nýti til dæmis morgnanna þegar ég fer snemma á fætur til að lesa yfir og svara ólesnum tölvupóstum og fer yfir dagskrána yfir daginn. Ég er líka með frábært fólk í kringum mig sem er mér innan handar þegar kemur að þessum málum.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00 Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Netflix er harður húsbóndi og allir í góðum gír hjá SÁÁ Nýr formaður SÁÁ segist ekki gera ráð fyrir fleiri leiðinlegum fréttum af samtökunum á næstunni. Einar Hermannsson er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 18. júlí 2020 10:00
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. 11. júlí 2020 10:00
Hrikalega gamaldags í skipulagi og í fjarfundarhugleiðslu með Guðna Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn situr Einar Bárðason fyrir svörum sem segir skipulagið sitt gamaldags og plokkið hina bestu núvitund. 4. júlí 2020 10:00