Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2020 07:30 Wijnaldum og félagar eru með góða forystu en óvíst er hvað verður um enska boltann vegna kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira