Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. mars 2020 07:00 Peugeot e-208. Vísir/Brimborg Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. Upphaflega voru 30 bílar prófaðir en að endingu voru sjö bílar í úrslitum. Auk 208 Model 3 og Taycan voru Renault Clio, Ford Puma, Toyota Corolla og BMW 1 í úrslitunum. Peugeot 208 fæst í dag bæði með bensínvél sem og í útfærslu sem eingöngu gengur fyrir rafmagni og heitir þá e-208. Á heimasíðu Brimborgar, umboðsaðila Peugeot á Íslandi er talað um velgengni Peugeot í verðlaunasöfnun á undanförnum árum. Árið 2014 var 308 bíllinn valinn Bíll ársins í Evrópu, 2017 varð 3008 svo fyrir valinu. Peugeot 3008 hefur hlotið 67 alþjóðleg verðlaun. „Við elskum bíla. Dómnefndin samanstendur af miklum sérfræðingum og því sannur heiður að vinna, þetta kom okkur á óvart og veitti okkur mikla gleði,“ sagði Jean-Philippe, forstjóri Peugeot við afhendingu verðlaunanna. Rétt er að taka fram að Peugeot 208 kom ekki til greina við val BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á bíl ársins á Íslandi, enda hafði ný kynslóð af 208 ekki verið kynnt hérlendis þegar valið fór fram. Bílar Tengdar fréttir Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26. nóvember 2019 14:00 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent
Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. Upphaflega voru 30 bílar prófaðir en að endingu voru sjö bílar í úrslitum. Auk 208 Model 3 og Taycan voru Renault Clio, Ford Puma, Toyota Corolla og BMW 1 í úrslitunum. Peugeot 208 fæst í dag bæði með bensínvél sem og í útfærslu sem eingöngu gengur fyrir rafmagni og heitir þá e-208. Á heimasíðu Brimborgar, umboðsaðila Peugeot á Íslandi er talað um velgengni Peugeot í verðlaunasöfnun á undanförnum árum. Árið 2014 var 308 bíllinn valinn Bíll ársins í Evrópu, 2017 varð 3008 svo fyrir valinu. Peugeot 3008 hefur hlotið 67 alþjóðleg verðlaun. „Við elskum bíla. Dómnefndin samanstendur af miklum sérfræðingum og því sannur heiður að vinna, þetta kom okkur á óvart og veitti okkur mikla gleði,“ sagði Jean-Philippe, forstjóri Peugeot við afhendingu verðlaunanna. Rétt er að taka fram að Peugeot 208 kom ekki til greina við val BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á bíl ársins á Íslandi, enda hafði ný kynslóð af 208 ekki verið kynnt hérlendis þegar valið fór fram.
Bílar Tengdar fréttir Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26. nóvember 2019 14:00 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent
Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26. nóvember 2019 14:00
Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00