Nýju, bláu vegabréf Breta verða framleidd í Póllandi Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2020 08:22 Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, kynnti vegabréfin í gær. Breska innanríkisráðuneytið Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. Nýju, bresku vegabréfin verða framleidd í Póllandi. Breska blaðið Times segir frá því að breska fyrirtækið De La Rue þurfi líklega að segja upp 170 manns eftir að hollensk-franska fyrirtækið Thales, með starfsemi í Póllandi, hafði betur í útboði um framleiðslu á um 50 milljónum breskra vegabréfa. Breska innanríkisráðuneytið tilkynnti í gær að horfið yrði frá vínrauðu kápunum á breskum vegabréfum og horfið aftur til þeirra bláu. Bresk vegabréf voru blá fram á níunda áratuginn þegar aðildarríki ESB ákváðu að samræma útlit þeirra. Sagði innanríkisráðherrann Priti Patela að vegabréfin yrðu nú, eftir útgöngu Bretlands úr ESB, aftur samofin breskri þjóðarvitund. Netverjar hafa hæðst að þessari þróun mála, enda voru ein helsta röksemd Brexit-sinna fyrir útgöngu að tryggja Bretum störf og auka tekjurmöguleika. Irony goes supercharged as the new blue passport is made in Poland by French/Dutch firm and UK passport maker De La Rue left at risk and laying people off. I don’t recall the slogan ‘British jobs for Polish workers’ but here it is in action. Somehow this is a success. pic.twitter.com/ISEkymAump— Paul Lewis (@paullewismoney) February 22, 2020 Breska ríkisstjórnin birti í gær mynd af Boris Johnson forsætisráðherra þar sem hann heldur á bláu vegabréfi. Háðskur Twitter-notandi birti þá myndina með textanum: „Boris Johnson flýgur heim frá Póllandi eftir að hafa sótt nýja vegabréfið sitt.“ @BorisJohnson flies back from Poland having picked up his new passport. pic.twitter.com/cv8kCy9dgH— Doogs (@Doogsta) February 22, 2020 Bretland Evrópusambandið Tengdar fréttir Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. 22. febrúar 2020 13:22 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. Nýju, bresku vegabréfin verða framleidd í Póllandi. Breska blaðið Times segir frá því að breska fyrirtækið De La Rue þurfi líklega að segja upp 170 manns eftir að hollensk-franska fyrirtækið Thales, með starfsemi í Póllandi, hafði betur í útboði um framleiðslu á um 50 milljónum breskra vegabréfa. Breska innanríkisráðuneytið tilkynnti í gær að horfið yrði frá vínrauðu kápunum á breskum vegabréfum og horfið aftur til þeirra bláu. Bresk vegabréf voru blá fram á níunda áratuginn þegar aðildarríki ESB ákváðu að samræma útlit þeirra. Sagði innanríkisráðherrann Priti Patela að vegabréfin yrðu nú, eftir útgöngu Bretlands úr ESB, aftur samofin breskri þjóðarvitund. Netverjar hafa hæðst að þessari þróun mála, enda voru ein helsta röksemd Brexit-sinna fyrir útgöngu að tryggja Bretum störf og auka tekjurmöguleika. Irony goes supercharged as the new blue passport is made in Poland by French/Dutch firm and UK passport maker De La Rue left at risk and laying people off. I don’t recall the slogan ‘British jobs for Polish workers’ but here it is in action. Somehow this is a success. pic.twitter.com/ISEkymAump— Paul Lewis (@paullewismoney) February 22, 2020 Breska ríkisstjórnin birti í gær mynd af Boris Johnson forsætisráðherra þar sem hann heldur á bláu vegabréfi. Háðskur Twitter-notandi birti þá myndina með textanum: „Boris Johnson flýgur heim frá Póllandi eftir að hafa sótt nýja vegabréfið sitt.“ @BorisJohnson flies back from Poland having picked up his new passport. pic.twitter.com/cv8kCy9dgH— Doogs (@Doogsta) February 22, 2020
Bretland Evrópusambandið Tengdar fréttir Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. 22. febrúar 2020 13:22 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. 22. febrúar 2020 13:22