Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 11:30 Fernandes og De Gea léttir í leikslok í gær. vísir/getty Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United) Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United)
Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00