„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 11:00 Sadio Mane hefur verið orðaður við Barcelona en Coutinho, sem er samningsbundinn Barcelona, er nú á láni hjá Bayern Munchen. vísir/getty Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira