Áfram flóð á Bretlandseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2020 06:54 Ungur drengur í Wales í gær. EPA/NEIL MUNNS Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Bretland Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Útlit er fyrir áframhaldandi flóð á Bretlandseyjum í dag og hafa viðvaranir verið gefnar út víða. Sérfræðingar vara við því að flóðin gætu staðið yfir í einhverja daga. Ástæða flóðanna er gífurleg ofankoma af völdum óveðursins Dennis. Samgöngur hafa lamast víða um Bretland vegna rigningarinnar og roksins frá Dennis. Einn maður dó þegar hann féll í á í Wales. Óveðrið hefur nú farið yfir Bretland og hið versta er yfirstaðið. Rigningin og rokið mun þó líklega halda áfram út vikuna, samkvæmt veðurfræðingum. Á tveimur sólarhringum um helgina mældist úrkoman í Wales sambærileg því sem mælist að meðaltali í mánuði. Það spilaði mikið inn í flóðin að viku áður hafði annað óveður farið yfir Bretlandseyjar og því hefur jörðin ekki getað dregið í sig mikið vatn. George Eustice, umhverfisráðherra, neitaði í gær að flóðin hefðu komið ríkisstjórn Bretlands í opna skjöldu. Ómögulegt sé að stöðva öfgakennt veður sem þetta en hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða varðandi skemmdir og það hafi verið gert. Ráðherrann sagði einnig að loftslagsbreytingar hefðu gert veðurfyrirbrigði sem þessi alvarlegri. #StormDennis and the heaviest rain may have passed but this is still a live incident as water makes its way through the bigger rivers. Of most concern now is #Hereford where the river is breaking all records - risk to life so stay close to updates here https://t.co/NppgB4vjQ2 pic.twitter.com/0CJOD5xknG— John Curtin (@johncurtinEA) February 17, 2020 Residents in Tenbury Wells in Worcestershire had to be rescued by boat after Storm Dennis caused severe flooding in the area.For the latest news about #StormDennis, click here: https://t.co/OfpagVnoeh pic.twitter.com/Jti4TGUEw3— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020 Storm Dennis has shut down roads and flooded railway lines after lashing parts of the country with rain and strong winds.Get the latest on #StormDennis here: https://t.co/OfpagVEZCR pic.twitter.com/TCEEIsbeD9— Sky News (@SkyNews) February 17, 2020
Bretland Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira