Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Ferrari Roma var kynntur til sögunnar seint á síðasta ári. Vísir/Ferrari Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Stóru fréttirnar eru þó þær að í fyrsta skipti í sögu Ferrari seldi fyrirtækið yfir 10.000 bíla á einu ár, nánar tiltekið 10.131 bíl. Árið 2018 seldi fyrirtækið 9.251 bíl. Aukningin á milli ára nemur því um 10%. Sérstaklega mikil aukning varð á sölu Ferrari bifreiða í Kína, þar sem aukningin nam 20% á milli áranna 2018 og 2019. Ferrari vinnur nú að hönnun fyrsta jepplings fyrirtækisins, Purosangue. Hann á að keppa við jepplinga frá Aston Martin, Lamborghini og Bentley. Munurinn á Ferrari og hinum framleiðendunum virðist þó vera sá að þeir síðar nefndu þurfi að framleiða jepplinga til að þéna peninga. Ferrari virðist ganga ágætlega án þess. Purosangue er væntanlegur á næsta ári. Bílar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00 Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent
Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Stóru fréttirnar eru þó þær að í fyrsta skipti í sögu Ferrari seldi fyrirtækið yfir 10.000 bíla á einu ár, nánar tiltekið 10.131 bíl. Árið 2018 seldi fyrirtækið 9.251 bíl. Aukningin á milli ára nemur því um 10%. Sérstaklega mikil aukning varð á sölu Ferrari bifreiða í Kína, þar sem aukningin nam 20% á milli áranna 2018 og 2019. Ferrari vinnur nú að hönnun fyrsta jepplings fyrirtækisins, Purosangue. Hann á að keppa við jepplinga frá Aston Martin, Lamborghini og Bentley. Munurinn á Ferrari og hinum framleiðendunum virðist þó vera sá að þeir síðar nefndu þurfi að framleiða jepplinga til að þéna peninga. Ferrari virðist ganga ágætlega án þess. Purosangue er væntanlegur á næsta ári.
Bílar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00 Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent
Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00
Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00