50% afsláttur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2020 12:00 Nú er tilboð á veiðidögum í Yttri Rangá með 50% afslætti Mynd / Garðar Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Það er ágætt magn af laxi í ánni og veiðin hefur verið nökkuð jöfn upp á 150-200 laxa vikan þrátt fyrir að ekki allar stangirnar hafi verið að veiða. Nú ber svo við að holl sem átti besta tímann í ánni dagana 20-28. ágúst kemur ekki vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi vegna Covid og hafa þær því verið settar í endursölu á 50% afslætti. Fullt verð á stönginni var 195.000 fyrir daginn en tilboðið hljóðar upp á 98.000 með fæði og gistingu fyrir einn sem er vel boðið fyrir þetta mikla veiðivon. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta tilboð geta lesið meira um það á linknum HÉR. Við vildum bara deila þessu með ykkur því það liggur alveg fyrir að það verða líklega ekki mikið fleiri erlendir veiðimenn sem sækja landið heim í sumar og það má alveg eins reikna með að fleiri söluaðilar sjái sér það eitt fært að bjóða þessa daga í endursölu á einhverjum hressilegum afslætti. Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. Það er ágætt magn af laxi í ánni og veiðin hefur verið nökkuð jöfn upp á 150-200 laxa vikan þrátt fyrir að ekki allar stangirnar hafi verið að veiða. Nú ber svo við að holl sem átti besta tímann í ánni dagana 20-28. ágúst kemur ekki vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi vegna Covid og hafa þær því verið settar í endursölu á 50% afslætti. Fullt verð á stönginni var 195.000 fyrir daginn en tilboðið hljóðar upp á 98.000 með fæði og gistingu fyrir einn sem er vel boðið fyrir þetta mikla veiðivon. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta tilboð geta lesið meira um það á linknum HÉR. Við vildum bara deila þessu með ykkur því það liggur alveg fyrir að það verða líklega ekki mikið fleiri erlendir veiðimenn sem sækja landið heim í sumar og það má alveg eins reikna með að fleiri söluaðilar sjái sér það eitt fært að bjóða þessa daga í endursölu á einhverjum hressilegum afslætti.
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði