Bretar kvaddir á Evrópuþinginu Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2020 17:53 Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. AP/Francisco Seco Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Úrganga Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið samþykkt af Evrópuþinginu. Atkvæðagreiðsla fór fram á Evrópuþinginu í dag, þar sem þingmenn hafa varið deginum í að kveðja breska samstarfsmenn sína. Sjálft Brexit verður svo á föstudagskvöldið. Atkvæðagreiðslan fór 621-49. Áður höfðu helstu stjórnendur ESB þegar skrifað undir Brexit-samkomulagið. Einhverjir þingmenn hafa markað áfangann með söng og treflum. Aðrir, sem hyllast ekki Evrópusambandinu, eins og Brexit-flokkur Nigel Farage, notuðu ræður sínar í dag til að gagnrýna ESB harðlega. Aðrir breskir evrópuþingmenn lýstu því yfir að þeir myndu sakna Evrópu og sögðu jafnvel að einhvern daginn myndu þau ef til vill snúa aftur. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagðist vilja skapa náði samband á milli Bretlands og Evrópusambandsins og að Brexit væri einungis fyrsta skrefið. Frekari viðræður væru þarfar. „Og til að hafa það á hreinu, þá vil ég að Evrópusambandið og Bretland verði áfram góðir vinir og samstarfsaðilar,“ sagði von der Leyen. Hún endaði ræðu sína á að segja: „Við munum ávallt elska ykkur og verðum aldrei langt í burtu. Lengi lifi Evrópa.“ The European Parliament has given its final approval to the #Brexit deal followed by a rendition of Auld Lang Syne.The vote was a formality and came after senior EU figures had signed the deal.Get more on this story here: https://t.co/XlqhF5S4TF pic.twitter.com/bF3zXeG2i6— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020 "We are going to wave you goodbye." @Nigel_Farage and #Brexit Party MEPs wave the Union flag in a farewell to the European Union. Get more on the UK's exit from the EU here: https://t.co/Z4HI1WcOoB pic.twitter.com/w7E17pQ4tC— Sky News (@SkyNews) January 29, 2020
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira