Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Tveggja dyra Ford Bronco með engum hurðum. Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent
Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent