Fyrsti Formúlu 1-ökuþórinn greinist með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 13:30 Sergio Pérez endaði í 7. sæti í ungverska kappakstrinum um þarsíðustu helgi. getty/Peter Fox Mexíkóski ökuþórinn Sergio Pérez er með kórónuveiruna og tekur því ekki þátt í breska kappakstrinum um helgina. Hann er við góða heilsu en er í sóttkví ásamt öðrum sem hann hefur átt náið samneyti við. Pérez er fyrsti ökuþórinn sem greinist með kórónuveiruna síðan keppni í Formúlu 1 hófst á ný fyrr í þessum mánuði. Pérez keppir fyrir Racing Point. Í fyrstu þremur keppnum tímabilsins lenti hann tvisvar sinnum í 6. sæti og einu sinni í því sjöunda. Þjóðverjinn Nico Hülkenberg tekur stöðu Pérez og keppir fyrir Racing Point ásamt Lance Stroll. Hülkenberg þekkir vel til hjá Racing Point en hann keppti fyrir liðið 2012 og 2014-16, þegar það hét Force India. Þeir Pérez kepptu saman 2014-16. BREAKING: Nico Hulkenberg will replace Sergio Perez at the #BritishGP #F1 @HulkHulkenberg @RacingPointF1 pic.twitter.com/hWXZyDlIRN— Formula 1 (@F1) July 31, 2020 Hülkenberg keppti fyrir Renault 2017-19 en yfirgaf liðið eftir síðasta tímabil. Racing Point átti því möguleika á að hóa í hann til að fylla skarð Pérez. Þjóðverjinn tók þátt í æfingu í morgun. Oh, hi there! @HulkHulkenberg #BritishGP @RacingPointF1 pic.twitter.com/7xDpR8MGfz— Formula 1 (@F1) July 31, 2020 Tvær næstu keppnir tímabilsins fara fram á Silverstone-brautinni í Englandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er efstur í keppni ökuþóra með 63 stig, fimm stigum á undan félaga sínum hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Mexíkóski ökuþórinn Sergio Pérez er með kórónuveiruna og tekur því ekki þátt í breska kappakstrinum um helgina. Hann er við góða heilsu en er í sóttkví ásamt öðrum sem hann hefur átt náið samneyti við. Pérez er fyrsti ökuþórinn sem greinist með kórónuveiruna síðan keppni í Formúlu 1 hófst á ný fyrr í þessum mánuði. Pérez keppir fyrir Racing Point. Í fyrstu þremur keppnum tímabilsins lenti hann tvisvar sinnum í 6. sæti og einu sinni í því sjöunda. Þjóðverjinn Nico Hülkenberg tekur stöðu Pérez og keppir fyrir Racing Point ásamt Lance Stroll. Hülkenberg þekkir vel til hjá Racing Point en hann keppti fyrir liðið 2012 og 2014-16, þegar það hét Force India. Þeir Pérez kepptu saman 2014-16. BREAKING: Nico Hulkenberg will replace Sergio Perez at the #BritishGP #F1 @HulkHulkenberg @RacingPointF1 pic.twitter.com/hWXZyDlIRN— Formula 1 (@F1) July 31, 2020 Hülkenberg keppti fyrir Renault 2017-19 en yfirgaf liðið eftir síðasta tímabil. Racing Point átti því möguleika á að hóa í hann til að fylla skarð Pérez. Þjóðverjinn tók þátt í æfingu í morgun. Oh, hi there! @HulkHulkenberg #BritishGP @RacingPointF1 pic.twitter.com/7xDpR8MGfz— Formula 1 (@F1) July 31, 2020 Tvær næstu keppnir tímabilsins fara fram á Silverstone-brautinni í Englandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er efstur í keppni ökuþóra með 63 stig, fimm stigum á undan félaga sínum hjá Mercedes, Valtteri Bottas.
Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira