Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 12:00 Hamilton sýnir baráttunni lið um helgina. vísir/getty Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Hamilton skýtur föstum skotum í átt að sambandinu sem og nokkrum liðum að ekki hafi verið meira gert úr baráttunni í keppni helgarinnar. Hamilton sem og fleiri krupu um helgina til þess að sýna baráttunni lið en þessi sexfaldi heimsmeistari ritaði færslu um þetta á Instagram-síðu sína. „Í dag keyrði ég fyrir alla þá sem eru að berjast fyrir jákvæðum breytingum og berjast fyrir ójöfnuði, en því miður þá þurfum við sem íþrótt að gera svo mikið meira,“ byrjar Hamilton pistil sinn. „Þetta er vandræðalegt hversu mörg lið hafa enn ekki tjáð sig um þetta eða að við höfum ekki getað fundið tíma til þess að ákveða eitthvað táknrænt sem við höfðum getað gert fyrir keppnina, til þess að reyna stöðva rasisma.“ „Það skiptir ekki máli hvort að þú stendur eða krýpur en við myndum sýna heiminum að F1 er sameinuð í því að það eigi að vera jafnrétti og engin aðgreining. F1 og FIA þurfa að gera meira.“ View this post on Instagram Today I raced for everyone out there who is pushing to make positive change and fight inequality, however, sadly, as a sport we need to do so much more. It is embarrassing that many teams have not made any public commitment to diversity or that we couldn t properly find time to make a symbolic gesture in support of ending racism before the race. Today felt rushed and massively lacked organisation and effort, which in turn dilutes the message and makes it seem like there was something more important. It doesn t matter if you stand or kneel, but we should be showing the world that F1 is united in its commitment to equality and inclusivity. F1 and the FIA need to do more. There is no quick fix for racial inequality, but it is certainly something that we can t just acknowledge once and then move on. We have to stay focussed, keep highlighting the problem and hold those with the power accountable. #BlackLivesMatter #EndRacism A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) on Jul 19, 2020 at 12:41pm PDT Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Hamilton skýtur föstum skotum í átt að sambandinu sem og nokkrum liðum að ekki hafi verið meira gert úr baráttunni í keppni helgarinnar. Hamilton sem og fleiri krupu um helgina til þess að sýna baráttunni lið en þessi sexfaldi heimsmeistari ritaði færslu um þetta á Instagram-síðu sína. „Í dag keyrði ég fyrir alla þá sem eru að berjast fyrir jákvæðum breytingum og berjast fyrir ójöfnuði, en því miður þá þurfum við sem íþrótt að gera svo mikið meira,“ byrjar Hamilton pistil sinn. „Þetta er vandræðalegt hversu mörg lið hafa enn ekki tjáð sig um þetta eða að við höfum ekki getað fundið tíma til þess að ákveða eitthvað táknrænt sem við höfðum getað gert fyrir keppnina, til þess að reyna stöðva rasisma.“ „Það skiptir ekki máli hvort að þú stendur eða krýpur en við myndum sýna heiminum að F1 er sameinuð í því að það eigi að vera jafnrétti og engin aðgreining. F1 og FIA þurfa að gera meira.“ View this post on Instagram Today I raced for everyone out there who is pushing to make positive change and fight inequality, however, sadly, as a sport we need to do so much more. It is embarrassing that many teams have not made any public commitment to diversity or that we couldn t properly find time to make a symbolic gesture in support of ending racism before the race. Today felt rushed and massively lacked organisation and effort, which in turn dilutes the message and makes it seem like there was something more important. It doesn t matter if you stand or kneel, but we should be showing the world that F1 is united in its commitment to equality and inclusivity. F1 and the FIA need to do more. There is no quick fix for racial inequality, but it is certainly something that we can t just acknowledge once and then move on. We have to stay focussed, keep highlighting the problem and hold those with the power accountable. #BlackLivesMatter #EndRacism A post shared by Lewis Hamilton (@lewishamilton) on Jul 19, 2020 at 12:41pm PDT
Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira