Flugu með „White Lives Matter Burnley“ borða yfir Etihad-leikvanginn í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júní 2020 22:00 Borðinn sem flogið var með yfir leikvanginn í kvöld. vísir/getty Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020 Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. Fyrir alla leiki ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina fóru leikmenn beggja liða á hnén og sýndu rasisma rauða spjaldið. Atvikið í kvöld setti skugga á það en Burnley var fljótt að senda frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Club Statement https://t.co/n2wh8tFlv5— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 „Burnley fordæmir harðlega þessa hegðun hjá þeim sem bera ábyrgð á flugvélinni og þessum móðgandi borða,“ segir í yfirlýsingu frá Burnley. „Þetta fólk er ekki velkomið aftur á Turf Moor. Við biðjum ensku úrvalsdeildina afsökunar, sem og Manchester City og þá sem standa að Black Lives Matter.“ Burnley bætti því við að þetta væri alls ekki það sem félagið stæði fyrir og að þeir munu vinna með yfirvöldum til að finna þá sem bera ábyrgð á þessu. Manchester City put on a masterclass to beat Burnley 5-0 at the Etihad Satdium, but the match was overshadowed by a banner flown over the ground at kick-off. Burnley have quickly condemned those responsible.Full story https://t.co/g35Gu0nmFh #MCIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/TeewOBuxyQ— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Ben Mee, fyrirliði Burnley, sagðist skammast sín fyrir borðann í viðtali eftir leikinn. "I'm ashamed and embarrassed"Burnley's Ben Mee responds to an offensive banner flown over the Etihad Stadium before today's game with Man CityMore: https://t.co/CyyQFEMaNA pic.twitter.com/7sEb4cyM9m— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 22, 2020
Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira