75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 10:00 Einu áhorfendurnir sem leikmenn Manchester City og Arsenal sáu í stúkunni í leiknum á miðvikudaginn. Leikmenn heyrðu heldur ekki í áhorfendum eins og fólkið heima í sófa. Getty/ Laurence Griffiths Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Fyrstu leikir ensku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveirufaraldurinn fóru fram á miðvikudagskvöldið þar sem Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli og Manchester City vann 3-0 sigur á Arsenal. Sky Sports sýndi frá þessum leikjum og bauð áhorfendum sínum að fylgjast með leiknum með bergmáli í tómu stúkunum eða að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Það var enginn spurning um það hvort var vinsælla. 75 prósent áhorfendanna á leikjum miðvikudagskvöldsins völdu það frekar að horfa á leikina með gerviáhorfendum. Sky's fake crowd noise WINS the restart with 75 PER CENT of fans choosing to watch the Premier League with the new soundtrack https://t.co/3FC6WlEKaV— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2020 Áhorfendahljóðin koma úr FIFA 20 tölvuleiknum frá EA Sports og það platar vissulega hugann að heyra í þessum söngvum og fagnaðarlátum stuðningsmanna þó að enginn sé í raun í stúkunni. Hér heima á Íslandi voru leikirnir sýndir með áhorfendahljóðunum á Símanum. Stjórnendur áhorfendahljóðanna reyndu þarna að fara eftir því sem var að gerast inn á vellinum og velja viðbrögð gerviáhorfendanna eftir því. Það vantaði þó baulið sem hefði örugglega komið frá stuðningsmönnum Sheffield United þegar markið þeirra var ekki dæmt gilt vega bilunar í marklínutækninni. Leagues and TV network partners around the world have attempted to solve the dilemma of creating game-like atmospheres without fans. The EPL and NBC Sports are no different.https://t.co/9fIymddEXq— Front Office Sports (@frntofficesport) June 17, 2020 Áhorfið var mikið á þessa tvo leiki hjá Sky Sports. 2,7 milljónir horfðu á leik Aston Villa og Sheffield United og 3,4 milljónir horfðu síðan á leik Manchester City og Arsenal. Það var augljóslega mikið hungur í fótbolta í Englandi þegar enska úrvalsdeildin fór aftur af stað. Næstu leikir í ensku úrvalsdeildinni eru síðan í kvöld. Norwich tekur þá á móti Southampton og í London mætast lið Tottenham og Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira