Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 14:46 Son Heung-Min í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar þar sem hann skoraði tvö mörk og handleggsbrotnaði að auki. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar. Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Sjá meira
Tottenham maðurinn Son Heung-min ætti að mæta í góðu formi til æfinga hjá Tottenham eftir að hafa notað kórónuveiruhléið til að klára þriggja vikna herþjálfun í heimalandi sínu Suður-Kóreu. Son Heung-min stóð sig það vel í herþjálfuninni að hann fékk meðal annars verðlaun fyrir frábæra skottækni sína. Þar erum við að tala um byssuskot en ekki fótboltaskot. Það er ljóst á lýsingu Son Heung-min að hann fékk enga sérmeðferð þrátt fyrir að vera ein frægasti íþróttamaður Suður-Kóreu í dag. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá mér þessa þrjá mánuði," sagði Son Heung-min í viðltali á heimasíðu Tottenham. Tottenham's Son Heung-min says he enjoyed his 'tough' military service https://t.co/CaQFXV75z8— The Guardian (@guardian) June 3, 2020 Son Heung-min var líka að ná sér eftir handleggsbrot í leik með Tottenham á móti Aston Villa í febrúar. „Þetta var góð lífsreynsla fyrir mig. Ég má ekki segja frá öllu sem ég gerði en ég naut þessarar lífsreynslu. Þetta voru samt erfiðar þrjár vikur en ég reyndi að njóta þeirra. Ég veit ekki hvernig hinum leið en fyrir mig var þetta góð upplifun þótt hún væri löng," sagði Son Heung-min. „Fyrsta daginn þekkti maður engan og þetta var svolítið furðulegt en svo kynntumst við allir betur. Við eyddum öllum dögum saman og svo vorum við tíu saman í herbergi sem þýddi að við urðum mjög nánir. Við hjálpuðumst allir að," sagði Son. "I've missed the guys. When I came back, I couldn't stop smiling, like always!" Catching up with Sonny to discuss his recovery from injury, military service and returning to action.#THFC #COYS pic.twitter.com/QO87vtWlkZ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 3, 2020 „Fyrstu tvo dagana þorðu þeir ekkert að tala við mig en í lokin vorum við farnir að grínast í hverjum öðrum og nutum þess að vera saman," sagði Son. Allir karlmenn í Suður-Kóreu þurfa að skila af sér herskyldu fyrir 28 ára afmælið sitt og 28 ára afmælisdagur Son Heung-min í júlí. Að öllu eðlilegu hefði Son Heung-min þurft að missa af einhverjum leikjum með Tottenham til að ljúka herskyldu sinni í tíma en kórónuveirufaraldurinn kom sér vel fyrir hann hvað þetta varðar.
Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Sjá meira