Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 15:30 Leikmenn Chelsea á æfingasvæðinu í morgun en þessi mynd er af Twitter síðu Chelsea. Mynd/Twitter Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni láta ekki sitt eftir liggja á þessum umrótatímum þegar samskipti lögreglunnar og svartra í Bandaríkjunum eru enn á ný í brennidepli. Réttindabarátta svartra í Bandaríkjum fær stuðning víða að úr heiminum og þar á meðal af æfingasvæðum ensku félaganna sem eru byrjuð að æfa á fullu eftir kórónuveirustopp. Liverpool liðið vakti athygli í gær þegar þeir fóru allir niður á hnén og minntust George Floyd. Myndin af öllu liðinu sameinuðu að mótmæla meðferðinni á svona táknrænan hátt vakti mikla athygli og liðsmenn Liverpool dreifðu henni á sínum samfélagsmiðlum. Chelsea liðið ákvað að gera það sama í dag en myndin er tekin af liðinu á æfingasvæði félagsins. Leikmenn Liverpool tóku sína mynd á Anfield. Chelsea stars take the knee as Premier League stars lead way on Blackout Tuesdayhttps://t.co/nDGZn4TemV pic.twitter.com/eB27hioYrU— Mirror Football (@MirrorFootball) June 2, 2020 Mikil mótmæli hafa verið í Bandaríkjum undanfarna viku eftir að blökkumaðurinn George Floyd kafnaði og dó eftir hrottalega og miskunnarlausa meðferð hjá hvítum lögreglumönnum sem höfðu handtekið hann. Myndband af þessari „aftöku“ George Floyd var enn ein sönnun þess að mál hvítra lögreglumanna og svartra manna hafi ekki svo mikið breyst frá því að tímum Martin Luther King, Jr. og mannréttindabaráttu svartra á sjötta og sjöunda áratug 20. aldarinnar. Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, birti myndina af öllu Chelsea-liðinu og skrifaði líka undir hana. „Nú er komið nóg. Við erum öll manneskjur. Sameinuð erum við sterkari. #BlackLivesMatter,“ skrifaði Cesar Azpilicueta við myndina eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enough is enough. We are all HUMANS. Together we are stronger. #BlackLivesMatter A post shared by César Azpilicueta (@cesarazpi) on Jun 2, 2020 at 4:00am PDT Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni láta ekki sitt eftir liggja á þessum umrótatímum þegar samskipti lögreglunnar og svartra í Bandaríkjunum eru enn á ný í brennidepli. Réttindabarátta svartra í Bandaríkjum fær stuðning víða að úr heiminum og þar á meðal af æfingasvæðum ensku félaganna sem eru byrjuð að æfa á fullu eftir kórónuveirustopp. Liverpool liðið vakti athygli í gær þegar þeir fóru allir niður á hnén og minntust George Floyd. Myndin af öllu liðinu sameinuðu að mótmæla meðferðinni á svona táknrænan hátt vakti mikla athygli og liðsmenn Liverpool dreifðu henni á sínum samfélagsmiðlum. Chelsea liðið ákvað að gera það sama í dag en myndin er tekin af liðinu á æfingasvæði félagsins. Leikmenn Liverpool tóku sína mynd á Anfield. Chelsea stars take the knee as Premier League stars lead way on Blackout Tuesdayhttps://t.co/nDGZn4TemV pic.twitter.com/eB27hioYrU— Mirror Football (@MirrorFootball) June 2, 2020 Mikil mótmæli hafa verið í Bandaríkjum undanfarna viku eftir að blökkumaðurinn George Floyd kafnaði og dó eftir hrottalega og miskunnarlausa meðferð hjá hvítum lögreglumönnum sem höfðu handtekið hann. Myndband af þessari „aftöku“ George Floyd var enn ein sönnun þess að mál hvítra lögreglumanna og svartra manna hafi ekki svo mikið breyst frá því að tímum Martin Luther King, Jr. og mannréttindabaráttu svartra á sjötta og sjöunda áratug 20. aldarinnar. Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, birti myndina af öllu Chelsea-liðinu og skrifaði líka undir hana. „Nú er komið nóg. Við erum öll manneskjur. Sameinuð erum við sterkari. #BlackLivesMatter,“ skrifaði Cesar Azpilicueta við myndina eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enough is enough. We are all HUMANS. Together we are stronger. #BlackLivesMatter A post shared by César Azpilicueta (@cesarazpi) on Jun 2, 2020 at 4:00am PDT
Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira