Jóhannes Karl um komu Geirs á Akranes: „Grjótharður rekstrarmaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 10:30 Jóhannes Karl Guðjónsson er þjálfari ÍA eins og undanfarin tímabil. vísir/s2s Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. Geir hefur komið inn með trompi á Akranesi en hann kom inn á tímum kórónuveirunnar svo eitt af hans fyrstu verkum var að lækka alla leikmenn liðsins í launum. Samkvæmt heimildum Vísis voru leikmenn liðsins ekki sáttir með þá ákvörðun en Jóhannes Karl er ánægður með Geir. „Það er bara flott að fá Geir inn. Hann er grjótharður rekstrarmaður og hann er á fullu í því að hjálpa okkur í þessum hlutum, að koma okkur aftur á þann stað að við getum verið að reka félagið í ábyrgum rekstri. Það verður hans hlutverk og mitt hlutverk er að liðið fúnkeri vel inni á vellinum,“ sagði Jóhannes Karl. Allir leikmenn ÍA tóku á sig launalækkun og Jóhannes Karl segist einnig hafa tekið á sig launalækkun þó að hann hafi ekki verið þvingaður í eitt né neitt. „Það er enginn þvingaður í neitt upp á Skaga. Við erum lítið samfélag. Við erum samstillt samfélag. Við þurfum að gera þetta í sameiningu og ætlum okkur að gera þetta í sameiningu. Það er eina leiðin á erfiðum tímum, ef menn ætla komast almennilega í gegnum það, að þá þarf að vera samstaða og vilji til að vinna hlutina í sameiningu og það ætlum við að gera.“ Klippa: Sportið í dag - Jói Kalli um að fá Geir Þorsteinsson á Akranesi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í dag Akranes ÍA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira