Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 14:30 Sergio Agüero fagnar marki fyrir Manchester City í fyrri deildarleiknum gegn Arsenal á tímabilinu. getty/Nick Potts Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti