Ferrari Purosangue gæti litið svona út Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. janúar 2020 07:00 Hugmynd af hönnun Ferrari Purosangue. Vísir/Laco Design Ferrari hefur tilkynnt um að Ferrari Purosangue sé væntanlegur á götuna árið 2021. Hönnun bílsins byggir að miklu leyti á nýjasta bíl ítalska framleiðandans, Roma. LACO Design hefur gert tilraun til að setja saman líklegt útlit bílsins. Purosangue verður fyrsti jeppinn frá Ferrari. Myndirnar sem sjá má í fréttinni eru hugmyndir hönnunarstofunnar LACO, en ekki formlega útgefnar af Ferrari. Afturendinn á Purosangue eins og Laco Design sér hann fyrir sér.Vísir/Laco Design Það eru því talsverðar líkur á að Purosangue muni líta allt öðruvísi út. Ferrari mun nú sennilega ekki einfaldlega flytja Roma upp á hærra plan, með aukinni veghæð. Framleiðandinn hefur þó gefið út að Roma verði fyrirmynd eins og áður segir. Jeppinn verður þó með fjórar hurðar ólíkt Roma. Bílar Tengdar fréttir Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent
Ferrari hefur tilkynnt um að Ferrari Purosangue sé væntanlegur á götuna árið 2021. Hönnun bílsins byggir að miklu leyti á nýjasta bíl ítalska framleiðandans, Roma. LACO Design hefur gert tilraun til að setja saman líklegt útlit bílsins. Purosangue verður fyrsti jeppinn frá Ferrari. Myndirnar sem sjá má í fréttinni eru hugmyndir hönnunarstofunnar LACO, en ekki formlega útgefnar af Ferrari. Afturendinn á Purosangue eins og Laco Design sér hann fyrir sér.Vísir/Laco Design Það eru því talsverðar líkur á að Purosangue muni líta allt öðruvísi út. Ferrari mun nú sennilega ekki einfaldlega flytja Roma upp á hærra plan, með aukinni veghæð. Framleiðandinn hefur þó gefið út að Roma verði fyrirmynd eins og áður segir. Jeppinn verður þó með fjórar hurðar ólíkt Roma.
Bílar Tengdar fréttir Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent
Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00