Skotheldur Alfa Romeo frá ítölskum mafíuforingja seldur á uppboði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. maí 2020 07:00 Skotheldi Alfa Romeo Alfetta sem Muto átti í meira en 30 ár. Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Bíllinn var í eigu Francesco Muto frá Cetraro á Ítalíu, Muto var leiðtogi Ndrina Muto flokknum. Muto var handtekinn árið 2016, fyrir hefðbundna mafíu-glæpi. Muto var handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl meðal annarra afbrota. Hann hafði þangað til látið lítið fyrir sér fara í því sem virtist látlaus hvítur Alfa Romeo Alfetta. Bíllinn er útbúinn með tæplega 600 kílóa brynvörn, styrktum lásum, skotheldum felgum og dekkjum. Þá eru rúðurnar sérstaklega styrktar. Innra rýmið í bílnum. Þá er bíllinn útbúinn með fjarskiptabúnaði frá níunda áratugnum ef ske kynni að Muto lenti í vandræðum. Bíllinn var settur á sölu á heimasíðunni Bring a Trailer. Hann er ekinn 12.875 km. og undirritun Muto á upprunalegum skráningarskjölum fylgir með. Bíllinn sem hefur tengsl við mafíuforingja og það nýlega seldist á einungis um 1,7 milljón króna.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent