Kane styður hetjurnar í fremstu víglínu gegn faraldrinum og sitt gamla félag Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 19:30 Harry Kane með nýju aðalliðstreyju Leyton Orient. TWITTER/@HKANE Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, er mikið gæðablóð ef mið er tekið af ákvörðun hans um að sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning og styrkja um leið sitt gamla félag Leyton Orient. Kane, sem er 26 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár, lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Leyton Orient árið 2011. Hann hefur nú keypt auglýsingu framan á búningum Orient fyrir næstu leiktíð. Kane hefur svo ákveðið að á aðalbúningi Orient verði kveðja til heilbrigðisstarfsfólks og annarra sem staðið hafa í fremstu víglínu í baráttunni gegn kórónuveirunni. Á varabúningunum tveimur verða auglýsingar fyrir annars vegar barnaspítala og hins vegar góðgerðafélag sem vinnur að bættri andlegri heilsu. Very proud to announce that I'm supporting the club that gave me my first pro start and three amazing causes by sponsoring @leytonorientfc's shirts for the 2020/21 season. pic.twitter.com/hTh1M7xNf3— Harry Kane (@HKane) May 14, 2020 Orient mun láta 10 prósent tekna af seldum treyjum renna til þessara góðgerðamála. „Ég er fæddur og uppalinn nokkrum mílum frá heimavelli Orient og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að gefa eitthvað til baka til félagsins sem gaf mér fyrsta tækifærið sem atvinnumaður. Þetta gefur mér líka færi á að þakka kærlega þeim hetjum sem staðið hafa í fremstu víglínu, og góðgerðafélögum sem hjálpa og styðja við fólk á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kane. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, er mikið gæðablóð ef mið er tekið af ákvörðun hans um að sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning og styrkja um leið sitt gamla félag Leyton Orient. Kane, sem er 26 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár, lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Leyton Orient árið 2011. Hann hefur nú keypt auglýsingu framan á búningum Orient fyrir næstu leiktíð. Kane hefur svo ákveðið að á aðalbúningi Orient verði kveðja til heilbrigðisstarfsfólks og annarra sem staðið hafa í fremstu víglínu í baráttunni gegn kórónuveirunni. Á varabúningunum tveimur verða auglýsingar fyrir annars vegar barnaspítala og hins vegar góðgerðafélag sem vinnur að bættri andlegri heilsu. Very proud to announce that I'm supporting the club that gave me my first pro start and three amazing causes by sponsoring @leytonorientfc's shirts for the 2020/21 season. pic.twitter.com/hTh1M7xNf3— Harry Kane (@HKane) May 14, 2020 Orient mun láta 10 prósent tekna af seldum treyjum renna til þessara góðgerðamála. „Ég er fæddur og uppalinn nokkrum mílum frá heimavelli Orient og ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að gefa eitthvað til baka til félagsins sem gaf mér fyrsta tækifærið sem atvinnumaður. Þetta gefur mér líka færi á að þakka kærlega þeim hetjum sem staðið hafa í fremstu víglínu, og góðgerðafélögum sem hjálpa og styðja við fólk á þessum erfiðu tímum,“ sagði Kane.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira