Leiðtogar senda Boris Johnson góða strauma Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 07:32 Boris Johnson dvelur nú á gjörgæsludeild St Thomas sjúkahússins í London. EPA/AP Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Stjórnmálaleiðtogar víðs vegar um heim hafa brugðist við fréttunum af því að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi verið fluttur á gjörgæsludeild St Thomas sjúkrahússins þar sem hann nýtur nú aðhlynningar vegna Covid-19. Hinn 55 ára Johnson varði nóttinni á gjörgæslu, en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forsætisráðherrans var hann fluttur þangað eftir ráðgjöf frá sjúkrateymi hans eftir að einkenni versnuðu. Hann nyti frábærrar þjónustu á sjúkrahúsinu og væri ekki í öndunarvél. Utanríkisráðherrann Dominic Raab hefur verið beðinn um að sinna ákveðnum skyldum forsætisráðherra á meðan Johnson dvelur á gjörgæslu. „Við urðum mjög leið að fá þær fréttir að hann hafi verið fluttur á gjörgæslu. Hann hefur verið mjög góður vinur,“ skrifar Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter. President @realDonaldTrump expressed America's well wishes to Prime Minister Boris Johnson for a speedy recovery. pic.twitter.com/C3AfUuuVyv— The White House (@WhiteHouse) April 6, 2020 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar Johnson þess að hann verði fljótur að jafna sig. Best wishes for a speedy recovery @BorisJohnson!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) April 6, 2020 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, tekur í sama streng og birtir jafnframt mynd af sér með Johnson. I hope you get well soon @BorisJohnson pic.twitter.com/I5tjctHFL3— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2020 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að hugur sinn sé hjá Johnson og fjölskyldu hans. Óskar hann breska forsætisráðherranum skjóts bata. My thoughts are with PM @BorisJohnson and his family. I wish him a swift recovery.— SwedishPM (@SwedishPM) April 6, 2020 Emmanuel Macron Frakklandsforseti tekur í svipaðan streng og sendir Johnson, fjölskyldu hans og bresku þjóðinni stuðning á „þessari erfiðu stund“. I send all my support to Boris Johnson, to his family and to the British people at this difficult moment. I wish him a speedy recovery at this testing time.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 6, 2020 Keir Starmer, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir hug þjóðarinnar vera hjá forsætisráðherranum og fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma. Terribly sad news. All the country s thoughts are with the Prime Minister and his family during this incredibly difficult time. https://t.co/9Eh4ktiqTw— Keir Starmer (@Keir_Starmer) April 6, 2020 Theresa May, forveri Johnson í stóli forsætisráðherra og formanns Íhaldsflokksins sendir forsætisráðherranum skilaboð og bendir á að veiran fari ekki í manngreiningarálit. „Verið heima og bjargið mannslífum.“ My thoughts and prayers are with @BorisJohnson and his family as he continues to receive treatment in hospital.This horrific virus does not discriminate. Anyone can get it. Anyone can spread it. Please #StayHomeSaveLives— Theresa May (@theresa_may) April 6, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20 Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6. apríl 2020 19:20
Boris Johnson lagður inn á sjúkrahús vegna kórónuveirunnar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur verið lagður inn á sjúkrahús til að undirgangast prófanir, tíu dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. 5. apríl 2020 20:29