Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. maí 2020 11:43 Gréta María Gretarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri Krónunnar. Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Í tilkynningu félagsins Festi, móðurfélags Krónunnar, til Kauphallarinnar segir að Gréta hafi sjálf óskað eftir því að láta af störfum. Áður en Gréta María tók við sem framkvæmdastjóri Krónunnar í september 2018 gegndi hún stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Gréta mun áfram sinna störfum framkvæmdastjóra þangað til eftirmaður hennar verður ráðinn. Í fyrrnefndri tilkynningu segir Gréta það hafa verið erfiða ákvörðun að óska eftir starfslokum. Það hafi verið lærdómsríkt og krefjandi verkefni að leiða félagið í gegnum eigendaskipti og að búa til „leiðandi afl á matvörumarkaði,“ eins og hún orðar það. „Í mínu starfi hef ég lagt ríka áherslu á að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og hafa áherslur okkar í þeim efnum meðal annars gert það að verkum að við höfum markvisst aukið hlutdeild okkar á markaði,“ segir Gréta. Nokkrar sviptingar hafa orðið á matvörumarkaði á undanförnu en ekki er langt síðan að framkvæmdastjóri Bónus, stærsta keppinauts Krónunnar, lét af störfum. Unnið er að því að ráða eftirmann hans. Vistaskipti Matur Verslun Tengdar fréttir Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. 6. maí 2020 08:59 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar. Í tilkynningu félagsins Festi, móðurfélags Krónunnar, til Kauphallarinnar segir að Gréta hafi sjálf óskað eftir því að láta af störfum. Áður en Gréta María tók við sem framkvæmdastjóri Krónunnar í september 2018 gegndi hún stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Gréta mun áfram sinna störfum framkvæmdastjóra þangað til eftirmaður hennar verður ráðinn. Í fyrrnefndri tilkynningu segir Gréta það hafa verið erfiða ákvörðun að óska eftir starfslokum. Það hafi verið lærdómsríkt og krefjandi verkefni að leiða félagið í gegnum eigendaskipti og að búa til „leiðandi afl á matvörumarkaði,“ eins og hún orðar það. „Í mínu starfi hef ég lagt ríka áherslu á að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og hafa áherslur okkar í þeim efnum meðal annars gert það að verkum að við höfum markvisst aukið hlutdeild okkar á markaði,“ segir Gréta. Nokkrar sviptingar hafa orðið á matvörumarkaði á undanförnu en ekki er langt síðan að framkvæmdastjóri Bónus, stærsta keppinauts Krónunnar, lét af störfum. Unnið er að því að ráða eftirmann hans.
Vistaskipti Matur Verslun Tengdar fréttir Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. 6. maí 2020 08:59 Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. 6. maí 2020 08:59
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent