Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. apríl 2020 11:45 Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðstjóri fjármálaráðgjafar hjá Deloitte. „Fleiri telja nú að stjórnvöld búi yfir nægjanlegum hagstjórnartækjum til að draga úr áhrifum COVID-19 en þegar Deloitte spurði þeirrar spurningar fyrst,“ segir Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðstjóri fjármálaráðgjafar hjá Deloitte. Lovísa vísar þar til niðurstaðna úr vikulegri könnun sem Deloitte Economics hefur framkvæmt á heimsvísu frá 12.mars síðastliðnum. „Þetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart en á undanförnum viknum hafa stjórnvöld um allan heim tilkynnt umfangsmikla aðgerðarpakka þar sem ríkisútgjöld og stjórntæki seðlabanka eru nýtt til að styðja við atvinnulífið,“ segir Lovísa. Könnun Deloitte Economics nær til um tvö til þrjú þúsund svarenda um allan heim. Þrjár spurningar hafa verið lagðar fyrir hópinn vikulega í einn mánuð og má sjá á samanburði á milli vikna að aðeins dregur úr svartsýni. Þannig höfðu 76% svarenda sagt í síðustu viku að þeir teldu að hagkerfi síns heimalands myndi ekki taka við sér fyrr en á fjórða ársfjórðungi 2020 eða síðar. Í niðurstöðum fyrir sömu spurningu 2.apríl síðastliðinn, lækkaði þetta hlutfall í 69%. „Útbreiðsla vírussins og þær aðgerðir sem stjórnvöld um allan heim hafa þurft að grípa til að hefta útbreiðsluna hafa óhjákvæmilega haft veruleg áhrif á hagkerfi heimsins. Í dag er mikil óvissa um hversu umfangsmikil áhrifin eru og ekki síður hve lengi þau muni vara,“ segir Lovísa og bætir við „Í gær var niðurstaðan örlítið bjartari en í síðustu viku og verður áhugavert að sjá hvort þessi þróun haldi áfram og sé þá eitthvað að ganga til baka. Í niðurstöðum má þó sjá að fleiri telja nú en áður að áhrifin verði langvinn. Á meðfylgjandi myndum má sjá sundurliðun svara fyrir hverja viku frá 12.mars síðastliðnum. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
„Fleiri telja nú að stjórnvöld búi yfir nægjanlegum hagstjórnartækjum til að draga úr áhrifum COVID-19 en þegar Deloitte spurði þeirrar spurningar fyrst,“ segir Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðstjóri fjármálaráðgjafar hjá Deloitte. Lovísa vísar þar til niðurstaðna úr vikulegri könnun sem Deloitte Economics hefur framkvæmt á heimsvísu frá 12.mars síðastliðnum. „Þetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart en á undanförnum viknum hafa stjórnvöld um allan heim tilkynnt umfangsmikla aðgerðarpakka þar sem ríkisútgjöld og stjórntæki seðlabanka eru nýtt til að styðja við atvinnulífið,“ segir Lovísa. Könnun Deloitte Economics nær til um tvö til þrjú þúsund svarenda um allan heim. Þrjár spurningar hafa verið lagðar fyrir hópinn vikulega í einn mánuð og má sjá á samanburði á milli vikna að aðeins dregur úr svartsýni. Þannig höfðu 76% svarenda sagt í síðustu viku að þeir teldu að hagkerfi síns heimalands myndi ekki taka við sér fyrr en á fjórða ársfjórðungi 2020 eða síðar. Í niðurstöðum fyrir sömu spurningu 2.apríl síðastliðinn, lækkaði þetta hlutfall í 69%. „Útbreiðsla vírussins og þær aðgerðir sem stjórnvöld um allan heim hafa þurft að grípa til að hefta útbreiðsluna hafa óhjákvæmilega haft veruleg áhrif á hagkerfi heimsins. Í dag er mikil óvissa um hversu umfangsmikil áhrifin eru og ekki síður hve lengi þau muni vara,“ segir Lovísa og bætir við „Í gær var niðurstaðan örlítið bjartari en í síðustu viku og verður áhugavert að sjá hvort þessi þróun haldi áfram og sé þá eitthvað að ganga til baka. Í niðurstöðum má þó sjá að fleiri telja nú en áður að áhrifin verði langvinn. Á meðfylgjandi myndum má sjá sundurliðun svara fyrir hverja viku frá 12.mars síðastliðnum.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent