Vara við annarri bylgju eftir hópsmit sem tengt er við einn mann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 07:51 Kirkjugestir í Suður-Kóreu. Ap/Ahn Young-joon Moon-Jae in, forseti Suður-Kóreu, hefur varað við að önnur bylgja kórónuveirunnar gæti skollið á fari yfirvöld og landsmenn ekki varlega. Veitingastöðum og börum hefur verið lokað í Seúl á ný eftir að 34 ný tilfelli greindust í gær. Suður-Kórea hefur verið sett í flokk með Íslandi yfir lönd sem talin eru hafa gripið til árangursríkra aðgerða til að stemma í stigu við kórónuveirufaraldurinn. Smitum hefur farið fækkandi í Suður-Kórea þangað til í gær, þegar 34 ný smit voru tilkynnt. Smitin eru allmörg rakin til næturlífsins í Seúl og talið er að rekja megi minnst 15 af 34 smitum til 29 ára gamals manns sem fór að skemmta sér í skemmtanahverfi Seúl um síðustu helgi. Heilbrigðisyfirvöld reyna nú hvað þau geta til að finna og prófa 1,510 einstaklinga sem voru úti á lífinu og talin hafa komist í tæri við smitaða einstaklinga. Í vikunni var slakað á aðgerðum vegna veirunnar en um helgina ákvað borgarstjóri Seúl-borgar að loka veitingastöðum- og börum á ný, til að minnka líkurnar á svokallaðri annari bylgju faraldursins. Forseti Suður-Kóreu sagði í gær að hin nýju smit væru áminning um að jafnvel þótt faraldurinn væri á niðurleið gætu alltaf komið upp hópsmit. Þannig þyrftu allir að vera á tánum þangað til að endanlega væri búið að ná tökum á faraldrinum. „Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ sagði Moon-Jae in. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Moon-Jae in, forseti Suður-Kóreu, hefur varað við að önnur bylgja kórónuveirunnar gæti skollið á fari yfirvöld og landsmenn ekki varlega. Veitingastöðum og börum hefur verið lokað í Seúl á ný eftir að 34 ný tilfelli greindust í gær. Suður-Kórea hefur verið sett í flokk með Íslandi yfir lönd sem talin eru hafa gripið til árangursríkra aðgerða til að stemma í stigu við kórónuveirufaraldurinn. Smitum hefur farið fækkandi í Suður-Kórea þangað til í gær, þegar 34 ný smit voru tilkynnt. Smitin eru allmörg rakin til næturlífsins í Seúl og talið er að rekja megi minnst 15 af 34 smitum til 29 ára gamals manns sem fór að skemmta sér í skemmtanahverfi Seúl um síðustu helgi. Heilbrigðisyfirvöld reyna nú hvað þau geta til að finna og prófa 1,510 einstaklinga sem voru úti á lífinu og talin hafa komist í tæri við smitaða einstaklinga. Í vikunni var slakað á aðgerðum vegna veirunnar en um helgina ákvað borgarstjóri Seúl-borgar að loka veitingastöðum- og börum á ný, til að minnka líkurnar á svokallaðri annari bylgju faraldursins. Forseti Suður-Kóreu sagði í gær að hin nýju smit væru áminning um að jafnvel þótt faraldurinn væri á niðurleið gætu alltaf komið upp hópsmit. Þannig þyrftu allir að vera á tánum þangað til að endanlega væri búið að ná tökum á faraldrinum. „Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ sagði Moon-Jae in.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira