Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 09:10 Fanndís Friðriksdóttir er einn sigursælasti leikmaður íslenska boltans undanfarin ár en hún fór um víðan völl í Sportinu. vísir/s2s Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. Fanndís var gestur í Sportinu í dag þar sem hún ræddi meðal annars uppganginn í kvennaboltanum og þá staðreynd að fleiri lið virðast vera að styrkjast fyrir komandi leiktíð. „Auðvitað er skemmtilegra þegar það eru fleiri jafnir leikir og fleiri lið blanda sér í baráttuna. Það er skemmtilegra fyrir alla,“ sagði Fanndís í Sportinu. „Það setur pressu á þig og það setur pressu á hina. Maður er fljótur að taka upp símann og kíkja hvernig aðrir leikir fóru ef það var til dæmis Breiðablik og Selfoss.“ „Maður fann umræðuna í fyrra að það væri bara Breiðablik og Valur. Sem það var en það var búið að ákveða það löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur. Ég held að það geri gott fyrir alla að það séu fleiri góð lið því þá eru fleiri leikur sem skipta máli.“ EM 2021 hjá stelpunum hefur verið frestað um eitt ár en EM hjá körlunum fer fram næsta sumar. Fanndís er smá svekkt yfir því. „Það hefði verið svo kjörið tækifæri að ýta kvennaknattspyrnunni aðeins lengra með að markaðssetja mótin saman. Það mætti halda þau á sama ári en bara ekki á sama tíma. Síðan yrði þessu skipt aftur eins og það á að vera en þetta er pínu svekkjandi,“ sagði Fanndís. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um kvennaknattspyrnu og EM kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla EM 2021 í Englandi Sportið í dag Breiðablik Valur Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira