Fyrsta tap Liverpool kosið besta augnablik tímabilsins hjá BBC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 12:00 Ismaila Sarr og félagar hans hjá Watford fagna einu af mörkum sínum á móti Liverpool en Virgil van Dijk er mjög ósáttur. Getty/Richard Heathcote Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira