Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira