Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2019 07:00 Rossi og Hamilton á brautinni saman. Vísir/Getty Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton. Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00
Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30