Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól