Slökktu í BMW með mannaskít Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. desember 2019 14:00 Brennandi BMW sem slökkt var í með innihaldi skólphreinsibíls. Skjáskot Ef kviknar í vélinni í bílnum þínum á ferð, þá er dagurinn ekki að fara eins og hann átti að fara. Ökumaður þessa BMW í Rúmeníu lenti í því en lausnin var að slökkva í bílnum með vökva úr skolphreinsibíl. Myndbandið sem sett var á Facebook hefur náð mikilli útbreiðslu. Ökumanni hins logandi BMW var svo brugðið að hann leitaði hjálpar hjá ökumanni skólphreinsibíls sem losaði innihaldið úr tanki sínum yfir BMW-inn. Bílar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent
Ef kviknar í vélinni í bílnum þínum á ferð, þá er dagurinn ekki að fara eins og hann átti að fara. Ökumaður þessa BMW í Rúmeníu lenti í því en lausnin var að slökkva í bílnum með vökva úr skolphreinsibíl. Myndbandið sem sett var á Facebook hefur náð mikilli útbreiðslu. Ökumanni hins logandi BMW var svo brugðið að hann leitaði hjálpar hjá ökumanni skólphreinsibíls sem losaði innihaldið úr tanki sínum yfir BMW-inn.
Bílar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent