Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Bragi Þórðarson skrifar 21. nóvember 2019 22:45 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30