Handbolti

Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Jóhann Gunnar Einarsson, ljóðskáld, kennari og fyrrverandi handboltamaður.
Jóhann Gunnar Einarsson, ljóðskáld, kennari og fyrrverandi handboltamaður. mynd/stöð 2 sport
Jóhanni Gunnari Einarssyni er fleira til lista lagt en að kenna, kasta handbolta og fjalla um íþróttina.

Hann yrkir nefnilega ljóð í frístundum og þykir nokkuð lunkinn á því sviði.

Í Seinni bylgjunni í gær flutti Jóhann ljóð sem hann hafði ort um öll tólf liðin í Olís-deild karla.

Jóaljóðin vöktu stormandi lukku en þau öll má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Jóaljóð: HK og Afturelding
 

Klippa: Jóaljóð: ÍR og Haukar
 

Klippa: Jóaljóð 3: KA og ÍBV
 

Klippa: Jóaljóð: Fram og FH
 

Klippa: Jóaljóð: Fjölnir og Selfoss
 

Klippa: Jóaljóð: Stjarnan og Valur
 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×