Fastlega er búist við því að bæði forsetinn og ríkisstjórnin haldi velli en ekki er búist við endanlegum niðurstöðum fyrr en á föstudag.
Tveir svokallaðra hákarla, þar á meðal fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins, voru handteknir í morgun í tengslum við ásakanir um mútuþægni.