Verstappen vann í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 19:00 Verstappen vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi. Brasilía Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi.
Brasilía Formúla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira